Forsíða
MG félag Íslands
Myasthenia Gravis (MG) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu vöðvakraftleysi og þreytu sem hefur víðtæk áhrif á lífsgæði fólks.
28 sjúklingar eru skráðir í félagið, en ekki er vitað hversu margir eru greindir með MG á Íslandi.
Við tökum vel á móti öllum þeim sem vilja taka þátt í starfi félagsins.
Félagið þiggur með þökkum stóra sem smáa styrki frá velunnurum félagsins.