Ráðstefnan Myasthenia Gravis – Lífsgæði og meðferð, verður haldin á Grand Hótel frá kl 8-16, föstudaginn 27. september 2024. Enginn aðgangseyrir er að ráðstefnunni en skráning tryggir pláss. Streymt verður fyrir þá sem ekki geta mætt á staðinn, endilega setjið í athugasemd ef þið viljið taka þátt í streymi.
Skráningu þarf að vera lokið fyrir 25. september 2024. Dagskrá má finna hér.
Við notum reCAPTCHA virkni frá Google til varnar ruslpósti. Þú þarft að opna fyrir vörnina og samþykkja notkun í samræmi við persónuverndarlög svo unnt sé að senda persónuupplýsingar í gegnum formið.
Nánari upplýsingar